Christina Perri
Útlit
Christina Perri | |
---|---|
Fædd | Christina Judith Perri 19. ágúst 1986 |
Störf |
|
Maki | Paul Costabile (g. 2017) |
Börn | 3 |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi | |
Vefsíða | christinaperri |
Undirskrift | |
Christina Judith Perri (f. 19. ágúst 1986) er bandarísk söngkona og lagahöfundur. Eftir að smáskífan hennar „Jar of Hearts“ kom fram í sjónvarpsþáttunum So You Think You Can Dance árið 2010, skrifaði hún undir hjá Atlantic Records og gaf út fyrstu stuttskífuna sína, The Ocean Way Sessions. Fyrsta breiðskífan hennar, Lovestrong (2011), kom út stuttu eftir og hefur hún verið viðurkennd sem platína af Recording Industry Association of America (RIAA).
Perri samdi og tók upp lagið „A Thousand Years“ sem kom fram í kvikmyndinni The Twilight Saga: Breaking Dawn – 2 (2012), og á samnefndri hljómplötu. Lagið seldist í yfir 10 milljón eintökum í Bandaríkjunum og var viðurkennt sem demantur.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Hljómplötur
[breyta | breyta frumkóða]- Lovestrong (2011)
- Head or Heart (2014)
- Songs for Carmella: Lullabies & Sing-a-Longs (2019)
- Songs for Rosie (2021)
- A Lighter Shade of Blue (2022)
- Songs for Pixie (2023)
- Songs for Christmas (2023)