Canaletto
Útlit
Giovanni Antonio Canal eða Canaletto (28. október 1697 – 19. apríl 1768) var listmálari frá Feneyjum sem er þekktastur fyrir málverk sín af borginni. Hann var líka myndskeri og prentari. Margar af myndum hans voru málaðar fyrir enska ferðamenn. Árið 1746 flutti hann til London þar sem hann málaði borgina en gæðum verka hans þótti hafa hrakað. Hann sneri aftur til Feneyja 1755. Canaletto ásamt Giambattista Pittoni, Giovanni Battista Tiepolo myndar hefðbundin mikill Old Masters af þeim tíma.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Canaletto.