[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Corleone

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Corleone séð úr lofti

Corleone (/korleˈoːne/, Cunigghiuni eða Curliùni á sikileysku) er bær, 54 km suður af Palermó, með rúmlega 11.000 íbúa. Helst er talið að nafn bæjarins merki hjarta ljónsins og er einmitt ljón að finna í skjaldarmerki hans.

Núverandi bæjarstjórar eru þrír, Maria Cacciola, Giovanna Termini og Rosanna Mallemi og voru þeir skipaðir af sérstakri nefnd eftir að bæjarstjórnin var leyst upp vegna gruns um samstarf við mafíuna.

Bærinn er um 55 km. frá sjó og er í um 550 metra hæð yfir sjávarmáli.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.