556
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 556 (DLVI í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 16. apríl - Pelagíus 1. varð páfi.
- Klóþar 1. braut á bak aftur uppreisn saxa og þýringjum og heimti eftir það árlegan 500 kúa skatt af þeim.
- Engilsaxarnir Cynric og Ceawlin frá Wessex sigruðu her bretóna við Beranburh (Barbury-kastala).
- Egrisistríðið: Herlið frá Býsantíum vann sigur á Persum og náði Arkaíópólis aftur á sitt vald.
- Umsátrið um Fasis: Persar biður aftur ósigur fyrir Býsantíum.
- Kosróes 1. Persakeisari hóf friðarumleitanir við Jústiníanus 1.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- Gao Bainian, krónprins Norður-Qi.
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Erzhu Ying'e, keisaraynja Norður-Wei.
- Leobinus, biskup af Chartres.
- Maximianus af Ravenna, biskup.
- Romanos sálmaskáld, sýrlenskt skáld.
- Xiao Yuanming, keisari Liang-veldisins.
- Yuwen Tai, herforingi Vestur-Wei.