1598
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1598 (MDXCVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Eldgos í Grímsvötnum.
- Arngrímur Jónsson lærði og Sólveig kvennablómi Gunnarsdóttir gengu í hjónaband.
Fædd
- Guðríður Símonardóttir (Tyrkja-Gudda) (d. 1682).
- Torfi Erlendsson, sýslumaður í Gullbringusýslu (d. 1665).
Dáin
- Staðarhóls-Páll Jónsson (f. um 1535).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 7. janúar - Boris Godúnov hrifsaði til sín völd í Rússlandi og varð keisari.
- 13. apríl - Hinrik 4. gaf hann út Nantes-tilskipunina sem tryggði mótmælendum trúfrelsi og batt þar með enda á borgarastyrjöldina sem geisað hafði í Frakklandi.
- Maí - Tycho Brahe gaf út lista þar sem staðsetningu 1004 stjarna var lýst.
- 2 maí - Stríðinu milli Frakka og Spánverja lauk með friðarsamningnum í Vervins.
- 13. september - Filippus 3. varð konungur Spánar og Portúgals.
- Hollendingar fundu eyna Máritíus.
Fædd
- 7. desember - Gian Lorenzo Bernini, ítalskur myndhöggvari (d. 1680).
- 28. nóvember - Hans Nansen, danskur stjórnmálamaður (d. 1667).
- 7. ágúst - Georg Stiernhielm, sænskt skáld (d. 1672).
- Kirsten Munk, síðari kona Kristjáns 4. Danakonungs (d. 1658).
Dáin
- 6. janúar - Fjodor 1. Rússakeisari (f. 1557).
- 28. júní - Abraham Ortelius, flæmskur kortagerðarmaður og landfræðingur (f. 1527).
- 13. september - Filippus 2. Spánarkonungur (f. 1526).
- 2. desember - Gerhard Mercator, kortagerðarmaður (f. 1512).