14
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 14 (XIV í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á mánudegi.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Tíberíus tekur við keisaratign í Rómaveldi af Ágústusi tengdaföður sínum.
- Rómversk herfylki við Rínarfljót gera uppreisn eftir lát Ágústusar.
- Germanicus verður foringi herfarar til Germaníu sem lýkur árið 16.
- Ágústus er tekinn í guðatölu.