[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

1374

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1371 1372 137313741375 1376 1377

Áratugir

1361–13701371–13801381–1390

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Francesco Petrarca.

Árið 1374 (MCCCLXXIV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • Jón skalli Hólabiskup sigldi til Noregs á skipinu Maríubollanum, sem hann hafði látið smíða fyrir Hólastól, en konungur eignaði sér skipið.
  • Ormur Snorrason varð lögmaður sunnan og austan öðru sinni.
  • Skrá var gerð um lausafé Hólastóls.

Fædd

Dáin

  • Árni Einarsson, bóndi í Auðbrekku og staðarhaldari á Grenjaðarstað.

Fædd

Dáin