1030
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1030 (MXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Klaustur stofnað á Bæ í Borgarfirði af Hróðólfi hinum enska. Hann stofnaði einnig prestaskóla þar. Hann yfirgaf Ísland 1049 og munu klaustrið og skólinn þá hafa lagst af.
- Grettir Ásmundarson synti Drangeyjarsund.
Fædd
Dáin
- 29. júlí - Þormóður Bersason Kolbrúnarskáld féll í Stiklastaðaorrustu.
- Skafti Þóroddsson, íslenskur lögsögumaður.
- Bersi Skáld-Torfuson, íslenskt skáld.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 29. júlí - Stiklastaðabardagi var háður í Norður-Þrændalögum. Þar féll Ólafur Noregskonungur þegar hann reyndi að ná Noregi aftur undir sig eftir að hafa verið hrakinn úr landi 1028 af Knúti ríka.
- Knútur ríki setti ungan son sinn, Svein Alfífuson, sem konung í Noregi.
- Borgirnar Tartu í Eistlandi og Kaunas í Litháen stofnaðar.
Fædd
Dáin
- 29. júlí - Ólafur Haraldsson digri, Noregskonungur (f. 995).