Þjóðvegur 33
Útlit
Þjóðvegur 33 eða Gaulverjabæjarvegur er 26 kílómetra langur vegur í Árborg og Flóahreppi. Hann liggur frá Hringveginum við Selfoss, niður í Gaulverjabæ, sveigir þar vestur með ströndinni, fer framhjá rjómabúinu á Baugsstöðum, liggur í gegnum Stokkseyri og til Eyrarbakkavegar.
Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.