Þebukviða
Útlit
Þebukviða var forngrískt söguljóð sem fjallaði um niðja Ödipúsar. Einungis brot eru varðveitt úr kvæðinu.
Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Þebukviða var forngrískt söguljóð sem fjallaði um niðja Ödipúsar. Einungis brot eru varðveitt úr kvæðinu.