[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Satúrnus (guð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 6. apríl 2017 kl. 17:02 eftir Natuur12 (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. apríl 2017 kl. 17:02 eftir Natuur12 (spjall | framlög) ((GR) File renamed: File:Francisco de Goya y Lucientes 090.jpgFile:Saturno devorando a sus hijos por Goya.jpg File renaming criterion #2: To change from a meaningless or ambiguous name to a name th...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Málverk (Francisco de Goya, c. 1815) af Satúrnusi

Satúrnus var rómverskur guð landbúnaðar á álíkan hátt og Krónos í grískri goðafræði. Maki Satúrnusar var Opa. Satúrnus var faðir Júpíters, Ceresar og Veritas svo einhver barna hans séu nefnd

Í ensku máli heita laugardagar eftir Satúrnusi.

Sjötta reikistjarnan í sólkerfinu heitir eftir Satúrnusi

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sagnfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.