[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Reiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 21. ágúst 2018 kl. 11:23 eftir Bragi H (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. ágúst 2018 kl. 11:23 eftir Bragi H (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Reiki er aðferð sem á að hafa lækningarmátt. Notast er við handayfirlagningu og orkustöðvaopnun. Enn hefur ekki verið sýnt fram á lækningarlegt gildi reiki með óyggjandi vísindalegum hætti og því er reiki talið til gervivísinda|.