[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Poppkorn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Poppað poppkorn

Poppkorn (eða popp) er afbrigði af maískorni sem blæs út þegar það er hitað, t.d. í olíu, smjöri eða í örbylgjuofni og er það kallað að poppa poppið. Í 14-20% raka hitnar maískornið og brotnar þá skelin utan um maískornið og verður að poppi. Poppkorn var fyrst poppað af frumbyggjum Ameríku fyrir þúsundum ára, og er í dag vinsælt snarl.