[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Peleifur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 19:46 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 19:46 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 44 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q178641)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Peleifur felur Kíroni að mennta Akkilles.

Peleifur (forngrísku: Πηλεύς) er persóna í grískri goðafræði. Hann var sonur Endeísar og Ajakosar, konungs á Ægínu, og faðir Akkillesar. Peleifur var bróðir Telamons, föður Ajasar.