[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Heimspeki 18. aldar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 26. mars 2015 kl. 05:06 eftir Dexbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. mars 2015 kl. 05:06 eftir Dexbot (spjall | framlög) (Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki doesn't exist)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
[edit]
Saga vestrænnar heimspeki
Fornaldarheimspeki
Forverar Sókratesar
Klassísk heimspeki
Hellenísk heimspeki
Rómversk heimspeki
Heimspeki síðfornaldar
Miðaldaheimspeki
Skólaspeki
Heimspeki endurreisnartímans
Heimspeki 15. aldar
Heimspeki 16. aldar
Nýaldarheimspeki
Heimspeki 17. aldar
Heimspeki 18. aldar
Heimspeki 19. aldar
Heimspeki 20. aldar
Rökgreiningarheimspeki
Meginlandsheimspeki
Heimspeki samtímans

Heimspeki 18. aldar, einnig nefnd heimspeki upplýsingarinnar eða heimspeki upplýsingartímans, er tímabil í sögu vestrænnar nýaldarheimspeki, einkum evrópskrar heimspeki. Stundum er 17. öldin einnig talin heyra til heimspeki upplýsingarinnar.

Á 18. öld ríkti mikil bjartsýni meðal heimspekinga og vísindamanna um getu vísindanna til þess að útskýra þau lögmál sem giltu um heiminn og um almennar framfarir. Þessi framfaratrú var einn þáttur í þeirri hugmyndafræði sem gat af sér frelsisstríð Bandaríkjanna og frönsku byltinguna og síðar sjálfstæðisbaráttu suður-amerískra ríkja. Hún gat einnig af sér klassíska frjálshyggju, lýðræði og auðvaldshyggju.

Yfirlit yfir heimspeki 18. aldar

[breyta | breyta frumkóða]

Trú og guðrækni voru hjá ýmsum höfundum nátengd iðkun heimspekinnar. Írski heimspekingurinn George Berkeley reyndi að sýna fram á tilvist guðs með heimspekilegum rökum. En ýmsir höfundar, eins og Thomas Paine, Voltaire, Jean-Jacques Rousseau og David Hume, dróu í efa og réðust jafnvel gegn kennivaldi kirkjunnar. Raunhyggja naut aukinna vinsælda á 18. öld og hafði áhrif á stjórnspekihugmyndir, stjórnsýslu og vísindi, eins og eðlisfræði, efnafræði og líffræði.

Meginheimspekingar 18. aldar

[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir og frekari fróðleikur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Age of Enlightenment“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 5. febrúar 2007.
  • Brown, Stuart (ritstj.), British Philosophy in the Age of Enlightenment (2002).
  • Cassirer, Ernst, The Philosophy of the Enlightenment (1979).
  • Dupre, Louis, The Enlightenment & the Intellctural Foundations of Modern Culture (2004).
  • Hulluing, Mark, Autocritique of Enlightenment: Rousseau and the Philosophes (1994).
  • MJacob, Margaret, Enlightenment: A Brief History with Documents (2000).
  • Porter, Roy, The Enlightenment (1999).