[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Aríanna Hollandsprinsessa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 12. mars 2018 kl. 20:32 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. mars 2018 kl. 20:32 eftir TKSnaevarr (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Aríanna Hollandsprinsessa (Ariane Wilhelmina Máxima Ines) (f. 10. apríl 2007). Hún er yngsta dóttir Vilhjálms Alexanders Hollandsprins og Máximu Hollandsprinsessu.

Skírn og daglegt líf

[breyta | breyta frumkóða]

Aríanna var skírð þann 20. október 2007. Guðforeldrar hennar eru Valeria Delger, móðursystir hennar Inés Zorreguieta, Vilhjálmur, erfðahertoginn af Lúxemborg, Tijo Baron Collot d´Escury og Anton Frilling.

Aríanna býr með foreldrum sínum og systrum í Wassenaar Hollandi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.