[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

Mossad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 13:34 eftir Addbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. mars 2013 kl. 13:34 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 63 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q34216)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Mossad, eða Ha-Mōśād le-Mōdī`īn ū-le-Tafqīdīm Meyūhadīm (hebreska: המוסד למודיעין ולתפקידים מיוחדים), er heiti ísraelsku leyniþjónustunnar. Hún er m.a. ábyrg fyrir upplýsingasöfnun, morðum, mannshvörfum, baráttu gegn hryðjuverkum og ýmsum öðrum hernaðaraðgerðum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.