[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

MacBook Pro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 16. janúar 2021 kl. 18:43 eftir 157.157.46.42 (spjall) Útgáfa frá 16. janúar 2021 kl. 18:43 eftir 157.157.46.42 (spjall) (Stærð)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
15 þumlunga MacBook Pro

MacBook Pro er lína af Macintosh-fartölvum frá Apple fyrir atvinnumarkaðinn. Apple settu MacBook Pro fyrst á markað 10. janúar 2006, sem tók við af PowerBook G4 fartölvunum. Hún var fyrsta Macintosh-tölvan með Intel Core Duo og Intel Core 2 Duo örgjörva. MacBook Pro hefur 13 eða 16 þumlunga skjá.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.