[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

lest

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lest“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lest lestin lestir lestirnar
Þolfall lest lestina lestir lestirnar
Þágufall lest lestinni lestum lestunum
Eignarfall lestar lestarinnar lesta lestanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lest (kvenkyn); sterk beyging

[1] járnbrautarlest
[2] tonn, byrði
[3] rými þar sem afli fiskiskipa er geymdur
[4] röð
Orðtök, orðasambönd
[1] með lest
[1] skipta um lest
[4] reka lestina

Þýðingar

Tilvísun

Lest er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lest