[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

ker

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ker“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ker kerið ker kerin
Þolfall ker kerið ker kerin
Þágufall keri kerinu kerum/ kerjum kerunum/ kerjunum
Eignarfall kers kersins kera/ kerja keranna/ kerjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ker (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stórt ílát
[2] leirker
Framburður
IPA: [cʰɛːr]
Yfirheiti
[1] ílát
Undirheiti
[1] regnker, baðker, ljósker, blómaker, kerskáli
Afleiddar merkingar
[1] kerald
Sjá einnig, samanber
geymir, tankur
Aðrar stafsetningar
kar
Dæmi
[1] „Kerið er sextán metra djúpt og tekur 900 þúsund lítra af vatni.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Kastalavirkið í Graz varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Ker er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ker

Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „ker
ISLEX orðabókin „ker“


Slóvakíska


Slóvakísk fallbeyging orðsins „ker“
Eintala (jednotné číslo) Fleirtala (množné číslo)
Nefnifall (nominatív) ker kry
Eignarfall (genitív) kra krov
Þágufall (datív) kru krom
Þolfall (akuzatív) ker kry
Staðarfall (lokál) kre kroch
Tækisfall (inštrumentál) krom krami

Nafnorð

ker (karlkyn)

[1] runni
Framburður
IPA: [kɛr]
Afleiddar merkingar
kerový
Tilvísun

Ker er grein sem finna má á Wikipediu.
Slovníkový portál Jazykovedného ústavu Ľudovíta Štúra SAV „ker
azet - slovník „ker