[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

blóð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blóð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blóð blóðið
Þolfall blóð blóðið
Þágufall blóði blóðinu
Eignarfall blóðs blóðsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blóð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] líffræði: Blóð fljótandi rauður líkamsvefur sem flæðir um æðar lífvera og samanstendur af vatnslausn ýmissa efna og frumum. Blóðið flytur frumum líkamans næringarefni og súrefni og ber koldíoxíð frá þeim.
Framburður
IPA: [blouːð]
Yfirheiti
[1] líffæri
Afleiddar merkingar
[1] blóðbanki, blóðvökvi, blóðnasir, blóðeitrun, blóðflæði, blóðgjöf, blóðinngjöf, blóðleysi, blóðlaus
Sjá einnig, samanber
blóðkorn: hvítkorn, rauðkorn, blóðflaga
blæða, blæðing
Dæmi
[1] „Allar frumugerðir blóðsins þ.m.t. blóðflögur eru runnar af sérstakri gerð frumna sem kallast stofnfrumur.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Fróðleikur um blóð)

Þýðingar

Tilvísun

Blóð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blóð

Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „blóð


Færeyska


Nafnorð

blóð (hvorugkyn)

[1] blóð