næpa
Útlit
Íslenska
Nafnorð
næpa (kvenkyn); veik beyging
- [1] Næpa (fræðiheiti: Brassica rapa L. var. rapifera) er vetrareinær planta af krossblómaætt sem safnar forða fyrir veturinn.
- Samheiti
beðja
- Dæmi
- [1] Forðinn safnast í efra hlut rótar og neðra hlut stönguls, sem bólgna upp og mynda svokallaða næpu. Næpan er þess vegna talin rótargrænmeti.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Næpa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „næpa “
Íðorðabankinn „397691“