[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

mál

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: mal

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mál“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mál málið mál málin
Þolfall mál málið mál málin
Þágufall máli málinu málum málunum
Eignarfall máls málsins mála málanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mál (hvorugkyn); sterk beyging

[1] tunga, tungumál
[2] tal, málfar
[3] orðræða, samtal
[4] málefni
[5] ræða
Samheiti
[1] tunga, tungumál
[2] málfar
[4] málefni
Orðtök, orðasambönd
[2] í stuttu máli
[4] eitthvað skiptir miklu máli, eitthvað skiptir litlu máli, eitthvað skiptir engu máli
[4] eitthvað kemur ekki til mála
[4] ekkert mál
[4] eitthvað er annað mál
Afleiddar merkingar
[1] barnamál, erlent mál, málakunnátta, málamaður, tungumál
[2] mælt mál, óbundið mál
[4] áhugamál, aðaláhugamál, prentað mál
Sjá einnig, samanber
mæla

Þýðingar

Tilvísun

Mál er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mál