[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

höfn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Höfn

Íslenska


Fallbeyging orðsins „höfn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall höfn höfnin hafnir hafnirnar
Þolfall höfn höfnina hafnir hafnirnar
Þágufall höfn höfninni höfnum höfnunum
Eignarfall hafnar hafnarinnar hafna hafnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

höfn (kvenkyn); sterk beyging

[1] skipalægi þar sem gott er að leggja skipum og bátum, hvort sem um er að ræða bryggju byggða af mönnum eða gott lægi frá náttúrunnar hendi
[2] bæjarnafn, Höfn í Hornafirði

Þýðingar

Tilvísun

Höfn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „höfn