Biber
Útlit
Þýska
Nafnorð
þýsk fallbeyging orðsins „Biber“ | ||||||
Eintala (Einzahl) |
Fleirtala (Mehrzahl) | |||||
Nefnifall (Nominativ) | Biber | Biber | ||||
Eignarfall (Genitiv) | Bibers | Biber | ||||
Þágufall (Dativ) | Biber | Bibern | ||||
Þolfall (Akkusativ) | Biber | Biber | ||||
Biber (karlkyn)
- bjór; ættkvísl nagdýra (fræðiheiti: Castoridae) sem lifa í ám og vötnum og byggir þar stíflur