[go: up one dir, main page]

Fara í innihald

hæll

Checked
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hæll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hæll hællinn hælar hælarnir
Þolfall hæl hælinn hæla hælana
Þágufall hæl hælnum hælum hælunum
Eignarfall hæls hælsins hæla hælanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hæll (karlkyn); sterk beyging

[1]
[2]
[3]
Orðtök, orðasambönd
[1] svara um hæl
[1] vera á hælunum á einhverjum
[1] um hæl
Afleiddar merkingar
[3] tjóðurhæll, tjaldhæll

Þýðingar

Tilvísun

Hæll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hæll

Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411