[go: up one dir, main page]

Skip to content

Discover

Categories:   Kerfi
Plasma Discover

Discover auðveldar þér að finna og setja upp forrit, leiki og verkfæri. Þú getur leitað eða skoðað eftir flokkum, skoðað skjáskot og lesið umsagnir sem auðvelda þér að velja forritið sem hentar þér.

Með Discover geturðu haft umsjón með hugbúnaði frá mörgum stöðum, þ.á m. hugbúnaðarsafni stýrikerfisins þíns, Flatpak-söfnum, Snap-versluninni eða forritum á AppImage-sniði frá store.kde.org.

Discover getur einnig hjálpað þér að finna, setja upp og hafa umsjón með viðbótum fyrir Plasma og öllum uppáhalds KDE-forritunum þínum.

Install on
Linux
This button only works with Discover and other AppStream application stores. You can also use your distribution’s package manager.
Get it from the Snap Store

Releases RSS

6.2.4 2024-11-26
6.2.3 2024-11-05
6.2.2 2024-10-22
6.2.1 2024-10-15

Extensions

Flatpak bakendi

Gerir Discover kleift að hafa umsjón með Flatpak-forritum

PackageKit bakendi

Gerir Discover kleift að hafa umsjón með forritum frá dreifingaraðila stýrikerfisins

Snap bakendi

Gerir Discover kleift að hafa umsjón með Snap-forritum