vatnakarpi
Íslenska
Nafnorð
vatnakarpi (karlkyn); veik beyging
- [1] ferskvatnsfiskur (fræðiheiti: cyprinus carpio) af Karpaætt sem víða finnst í ám og vötnum, mjög vinsæll sem eldisfiskur en villti stofninn er flokkaðar sem stofn í hættu.
- Orðsifjafræði
- Aðrar stafsetningar
- [1] vatnakarfi
- Dæmi
- [1] „Vatnakarpi nýtur mestra vinsælda þegar kemur að eldi ferskvatnsfiska, en oft eru þeir aldir í tjörnum ásamt öðrum fisktegundum og er þá hver tegund sérhæfð í fæðuvali.“ Íslenski sjávarklasinn, fiskeldi (skoðað 2. febrúar, 2014)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vatnakarpi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „441488“