[go: up one dir, main page]

ríki

2 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ríki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ríki ríkið ríki ríkin
Þolfall ríki ríkið ríki ríkin
Þágufall ríki ríkinu ríkjum ríkjunum
Eignarfall ríkis ríkisins ríkja ríkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ríki (hvorugkyn); sterk beyging

[1] kerfi einstaklinga dreift eftir áhrifum eða verkefni
[2] land, hópur landa, lönd sem stjórnað er af konungi eða öðrum höfðingja

Þýðingar

Tilvísun

Ríki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ríki