sonur
Íslenska
Nafnorð
sonur (karlkyn); sterk beyging
- Framburður
- IPA: [sɔ.nʏr]
- Samheiti
- Andheiti
- [1] dóttir
- Dæmi
- [1] „Sonur minn er 9 mánaða og sefur mjög lítið.“ (Doktor.is : 9 mánaða og sefur of lítið)
- [1] „Land og synir er kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson byggð á skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar.“ (Wikipedia : Land og synir - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sonur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sonur “