[go: up one dir, main page]

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sonur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sonur sonurinn synir synirnir
Þolfall son soninn syni synina
Þágufall syni syninum sonum sonunum
Eignarfall sonar sonarins sona sonanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sonur (karlkyn); sterk beyging

[1] ættingi; Sonur er karlkyns barn einhvers.
Framburður
IPA: [sɔ.nʏr]
Samheiti
[1] skáldamál: ástmögur, bur, mögur
Andheiti
[1] dóttir
Dæmi
[1] „Sonur minn er 9 mánaða og sefur mjög lítið.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: 9 mánaða og sefur of lítið)
[1] „Land og synir er kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson byggð á skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Land og synir - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Sonur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sonur