fjarlægð
Íslenska
Nafnorð
fjarlægð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Fjarlægð, oft kölluð lengd í eðlisfræði er skilgreind sem venjulega firðin í stærðfræði. SI-mælieining fjarlægðar er metri, táknuð með m.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Fjarlægð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fjarlægð “