[go: up one dir, main page]

„Phnom Penh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
(2 millibreytinga eftir 2 notendur ekki sýndar)
Lína 3:
[[Mynd:Cambodia-Phnom Penh.png|right|Staðsetning '''Phonm Penh''' í [[Kambódíu]]]]
 
'''Phnom Penh''' (á [[khmer]] '''{{lang|km|ភ្នំពេញ}}''', einnig umskrifað sem ''Phnum Pénh'') er höfuðborg [[KambodíaKambódía|KambodíuKambódíu]] og einnig langstærsta borg landsins. Borgin hefur verið aðsetur stjórnsýslu og miðstöð efnahagslífs allt frá því að [[Frakkland|Frakkar]] lögðu landið undir sig í lok nítjándu aldar.
 
Íbúatala Phnom Penh er um 1.501.725 samkvæmt manntali [[2012]]. Borgin er byggð þar sem [[Mekong]]-fljótið mætir [[Tonle Sap]]-fljótinu og þar sem [[Bassac]]-fljótið skilur við meginkvísl Mekong. Í borginni er alþjóðlegur flugvöllur og fremur stór höfn. Mekong-fljótið er skipgengt að stórum hluta og geta allt að 8000 tonna skip siglt til Phnom Penh á rigningartímanum og allt að 5000 tonna skip á þurrkatímanum.<ref>Evelyn Goh, ''Developing the Mekong: Regionalism and Regional Security in China – Southeast Asian Relations'' (Routledge, 2007). ISBN 978-0415438735</ref>
 
== Þjóðsagan ==
Samkvæmt þjóðsögu má rekja upphaf borgarinnar til konu sem nefnd var „Gamla konan Penh“ (Duan Penh) og bjó á svæðinu á seinni hluta 14. aldar. Á þeim tíma var höfuðborg landsins í [[Angkor]] í nágrenni við núverandi [[Siem Reap]],. svæðiðSvæðið þar sem Phnom Penh er er var nefnt Tjaktomuk (Chaktomuk) sem þýðir „andlitin fjögur“, það er fljótin fjögur sem þar mætast. Eitt sinn þegar Duan Penh var að safna viði við fljótsströndina fann hún fljótandi trjábút sem hún tók með sér. Í trjábútnum fann hún fjögur [[Búdda]]líkneski og eitt af [[Vishnu]] (það eru mismunandi fjöldi í ýmsum útgáfum sögunnar). Þessi fundur var túlkaður þannig að þarna mundi ný höfuðborg rísa. Duan Penh lét gera allstórann hól og byggja musteri á honum. Er það þar sem nú er musterið Vat Phnom (phnom þýðir hæð á khmer). Hæðin var síðar kennd við þessa konu og kölluð Phnom Duan Penh og svæðið þar um kring nefnt eftir hæðinni, Phnom Penh.
 
== Sögubrot ==