[go: up one dir, main page]

Vesturlönd

Ríki sem upprunalega hafa sameiginlega Evrópska menningu

Vesturlönd eru þau lönd sem eru á vesturhveli jarðar og er orð notað til að lýsa menningu og þjóðfélagi þessara landa. Skilgreining orðsins hefur breyst með tímanum og getur hafa orðið til í Grikklandi hinu forna og Rómaveldi. Smám saman uxu þessi heimsveldi í austur og suður, og þau sigruðu margar aðrar stórar siðmenningar og seinna uxu þau í norður og vestur til að ná yfir Mið- og Vestur-Evrópu.

Oftast eru lönd Evrópu (einkum Vestur-Evrópu) og Norður-Ameríku talin til vesturlanda en einnig lönd Suður-Ameríku og jafnvel Eyjaálfa vegna menningartengsla.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.