Sydney White
Sydney White er bandarísk gamanmynd leikstýrð af Joe Nussbaum frá árinu 2007 með Amöndu Bynes, Söru Paxton og Matt Long í aðalhlutverki og er byggð á sögunni um Mjallhvíti og dvergana sjö.
Sydney White | |
---|---|
Leikstjóri | Joe Nussbaum |
Handritshöfundur | Chad Creasey |
Framleiðandi | James G. Robinson David C. Robinson Clifford Werbe |
Leikarar | Amanda Bynes Sara Paxton Matt Long John Schneider Crystal Hunt |
Frumsýning | 21. september 2007 |
Lengd | 90 mín. |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | Leyfð öllum |