[go: up one dir, main page]

Sunderland A.F.C. er enskt knattspyrnulið frá samnefndri borg. Félagið var stofnað 1879. Helsti keppinautur félagsins er Newcastle United F.C.

Sunderland Association Football Club
Fullt nafn Sunderland Association Football Club
Gælunafn/nöfn Svartir kettir
Stytt nafn Sunderland
Stofnað 1879, sem Sunderland District Teachers
Leikvöllur Stadium of Light, Sunderland
Stærð 49.000
Stjórnarformaður Kyril Louis-Dreyfus
Knattspyrnustjóri Tony Mowbray
Deild League One
2021/2022 5. af 24 League One
Heimabúningur
Útibúningur

Frá 2017 til 2019 féll liðið niður um 2 deildir, þ.e. frá ensku úrvalsdeildinni og niður í League One. Þættirnir Sunderland 'Til I Die sýndu þá baráttu. Árið 2022 komst liðið aftur í ensku meistaradeildina.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.