[go: up one dir, main page]

Robert S. Siegler (f. 12 maí 1949) er bandarískur sálfræðingur og prófessor við Carnegie Mellon háskólann. Hann sérhæfir sig í vitsmunaþroska barna og hvernig þau leysa þrautir og draga ályktanir. Hann hefur sérstaklega skoðað hvernig börn beita reglum, langtíma nám og námssálarfræði og menntunarnot af kenningum um vitsmunaþroska. Siegler hefur skrifað einn eða með öðrum nokkrar bækur um vitsmunaþroska, þar á meðal How Children Discover New Strategies, How Children Develop, Children’s Thinking: 4th Edition og Emerging Minds.


Tenglar

breyta