[go: up one dir, main page]

Ljóðaviskan eða Rigveda er elsta og merkasta helgirit Indverja. Talið er að það hafi verið fullmótað um 800 f.Kr. Ljóðaviskan er elst hinna svokallaðra Veda-bóka. Hún er safn lofsöngva, helgisiða og lífspeki sem orðið hefur til á tímabilinu 1500-500 f.Kr.

Rigveda

Ljóðaviskan talar um Aría sem herskáar hetjur en úthúðar andstæðinga þeirra. Rigveda telur lagskiptingu í indversku samfélagi 1000-500 f.Kr. þar sem brhmanar voru efstir, þá hermenn og embættismenn, svo kaupmenn, handverksmenn og landeigendur og þá bændur og vinnulýður koma frá guðunum.

  Þessi bókmenntagrein sem tengist menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.