[go: up one dir, main page]

Rómarsáttmáli var sáttmáli, sem markaði upphaf Evrópubandalagsins og var undirritaður 25. mars 1957 í Róm, af fulltrúum Frakklands, Vestur-Þýskalands, Ítalíu, og Benelúxlandanna. Sáttmálinn tók gildi 1. janúar 1958.

Maastrichtsamningurinn tók við af Rómarsáttmála 1992, en með honum þróaðist Evrópubandalagið yfir í Evrópusambandið.