[go: up one dir, main page]

Persía er sögulegt nafn yfir það land sem í dag nefnist Íran. Það er einnig oft notað sem nafn á nokkrum stórum keisaradæmum sem þaðan hefur verið stjórnað. Íran skipti um nafn frá -Persíu til Íran árið 1935.

Persneska keisaradæmið í kringum 500 f.Kr.

Heitið -Persía er ef til vill komið frá konunginum Perses og ættföður konungsættar þar í landi.


Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
  • „Hvernig vann Persaveldi sig upp aftur eftir að Alexander mikli lagði það undir sig?“. Vísindavefurinn.
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.