Nellie Bly
Elizabeth Cochrane Seaman (fædd Elizabeth Jane Cochran; 5. maí 1864-27. janúar 1922), betur þekkt sem Nellie Bly, var bandarísk blaðakona, iðnjöfur, uppfinningamaður og hjálparstarfsmaður sem varð þekkt fyrir að slá metið í hringferð um hnöttinn á 72 dögum, að fyrirmynd skáldaðrar persónu Jules Verne, Phileasar Fogg; og fyrir rannsókn þar sem hún vann leynilega að því að greina frá starfsemi geðheilbrigðisstofnunar innan frá.[1] Hún var frumkvöðull á sínu sviði og hóf með vinnu sinni nýja tegund rannsóknarblaðamennsku.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Five Reasons why a Google Doodle Tribute to Nellie Bly is justified“. Biharprabha. 5. maí 2015. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. apríl 2019. Sótt 5. maí 2015.
- ↑ „Nellie and other 19th-century writers“. American Experience.