[go: up one dir, main page]

Nýlenda er landsvæði sem er undir stjórn fjarlægs ríkis. Nýlendur voru stundum sjálfstæð ríki áður en þau lentu undir stjórn nýlenduveldisins eða landsvæði með óljósa stöðu. Nú til dags er venja að nota hugtakið hjálenda um það sem áður var kallað einu nafni nýlendur, en hafa orðið nýlenda um hjálendur þar sem íbúar (eða sá hluti þeirra sem ekki hafa flust þangað frá nýlenduveldinu) njóta ekki sömu borgaralegu réttinda og aðrir íbúar nýlenduveldisins.

Nýlenduveldin árið 1945.

Tengt efni

breyta