[go: up one dir, main page]

Nýöld kallast það tímabil í mannkynssögunni sem tekur við af miðöldum eða endurreisnartímanum, sé hann talinn sérstakt tímabil. Yfirleitt er nýöld talin hefjast árið 1492, er Kristófer Kólumbus kom til nýja heimsins, en stundum er hún talin hefjast fyrr eða um 1420 með upphafi endurreisnarinnar.

Nýöld skiptist í:

Tengt efni

breyta
   Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.