[go: up one dir, main page]

Mekka er borg í Sádí-Arabíu. Múslimar telja hana heilaga og ætlast er til af þeim að þeir fari í pílagrímsför (hadsjí) í það minnsta einu sinni um ævina, hafi þeir möguleika á því. Á hverju ári koma rúmlega 3 miljónir pílagríma til Mekka og biðja í Masjid al-Haram eða stóru moskunni.

Miðja moskunnar helgu í Mekka.

Landafræði

breyta

Mekka er í 277 metra hæð yfir sjó og 80 km inn til lands. Er 2 371 km norðuraf miðbaug og 7 631 km frá norður pólnum.


   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.