[go: up one dir, main page]

Indóarísk tungumál

Indóarísk tungumál eru annars liðs grein indóevrópsku túngumálaættarinnar með þá indóírönsku fyrir ofan sig. Þau eru um fimm hundruð og eru töluð af 700 milljónum á norður og miðhluta Indlands.

Landfræðilega er indó-arískum málum skipt í 5 flokka: mið, austur, suðvestur, norðvestur og paharí.

Til mið-indóarískra mála teljast: hindí-úrdú, bíharí, rahastaní o.fl.

Til austur indískra mála teljast: assamíska, bengalska, oríja o.fl.

Til suðvestur indískra mála teljast: konkaní, maldivíska, maratí, sinhalíska o.fl.

Til norðvestur indískra mála teljast: púndjabí, sindí, lahnda, dardísk mál.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.