Hafrar
Hafrar (fræðiheiti: Avena sativa) eru kornjurt af grasaætt sem ræktuð er bæði til manneldis og sem skepnufóður, einkum fugla- og hestafóður. Stráin eru líka gefin sem fóður og notuð á gólf í básum. Haframjöl er t.d. notað í hafragraut og kex.
Hafrar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hafragras
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Avena sativa L. (1753) |
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist höfrum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist höfrum.