[go: up one dir, main page]

Ráðuneyti Emils Jónssonar

(Endurbeint frá Emilía (ríkisstjórn))

Ráðuneyti Emils Jónssonar sem sat frá 23. desember 1958 til 20. nóvember 1959. Var hún vinstrisinnuð minnihlutastjórn sett saman af Alþýðuflokknum. Sjálfstæðisflokkurinn studdi stjórnina. Með tilstyrk Alþýðubandalagsins var breyting á kjördæmaskipan samþykkt, en hún var fram að því Framsóknarmönnum mjög í hag. Þar sem breyting á kjördæmaskipan fól í sér stjórnskrárbreytingu þurfti að rjúfa þing og kjósa aftur. Kosning fór fram í júní og á næsta þingi var kjördæmabreytingin endanlega samþykkt. Aftur var þing rofið og blásið til kosninga í október eftir nýrri skipan.

Emil Jónsson árið 1966.

Ráðherrar

breyta


Fyrirrennari:
Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar
Ríkisstjórn Íslands
(23. desember 195820. nóvember 1959)
Eftirmaður:
Viðreisnarstjórnin