[go: up one dir, main page]

Alhambra

halla- og virkjasamstæða í Granada í Andalúsíu á Spáni

Alhambra (úr arabísku: الْحَمْرَاء = Al-Ħamrā', bókst. „það rauða“; fullt nafn var الْقَلْعَةُ ٱلْحَمْرَاءُ = al-Qal'at al-Ħamrā' = „rauða virkið“) er höll og virki sem márískir furstar Granada á Suður-Spáni (Al-Andalus) reistu á 14. öld. Höllin er eitt frægasta dæmið um íslamska byggingarlist á Spáni. Innan Alhambra lét Karl 5. reisa höll sína árið 1527.

Hallargarður í Alhambra.
Plan of the Palacio Arabe 1889

Höllin er á heimsminjaskrá UNESCO.

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.