1736
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1736 (MDCCXXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Apríl - Alexander Christian Smith, lögmaður norðan og vestan, sagði af sér embætti.
- Magnús Gíslason varð lögmaður yfir allt landið. Það stóð þó aðeins í eitt ár.
Fædd
- 11. nóvember - Jón Skúlason, varalandfógeti (d. 1789).
Dáin
- 24. febrúar - Ólafur H. Finsen, sýslumaur og fógeti. (f. 1793)
- 27. október - Jón Halldórsson prófastur og sagnaritari í Hítardal (f. 1665).
- Október - Hallgrímur Jónsson Thorlacius, sýslumaður í Suður-Múlasýslu (f. 1680).
- 14. september - Þorlákur Markússon, lögréttumaður á Sjávarborg, höfundur Sjávarborgarannáls.
Erlendis
breyta- 26. janúar - Stanislás 1. Póllandskonungur sagði af sér.
- 12. febrúar - María Teresa, ríkiserfingi Habsborgarveldisins, giftist Frans 1., keisara hins Heilaga rómverska ríkis.
- 21. apríl - Erich Lassen fann minna gullhornið.
- 12. ágúst - 2.000 hús brunnu í St. Pétursborg.
- 5. nóvember - Þýski ævintýramaðurinn Theodor Stephan Freiherr von Neuhoff sem krýndi sig konung Korsíku í apríl sama ár, var hrakinn frá eyjunni og Genúar tóku völdin á ný.
- Danski Kúrantbankinn stofnaður.
- Hans Egede sneri aftur til Kaupmannahafnar frá Grænlandi.
- Franskir könnuðir uppgötvuðu náttúrulegt gúmmí í Ekvador.
Fædd
- 19. janúar - James Watt, skoskur uppfinningamaður (d. 1819).
- 25. janúar - Joseph Louis Lagrange, stærðfræðingur (d. 1813).
- 1. mars - Rama 1., fyrsti konungur Síams. (d. 1809)
- 14. júní - Charles-Augustin de Coulomb, franskur eðlisfræðingur og verkfræðingur. (d. 1806)
- 27. október - James Macpherson, skoskt ljóðskáld (d. 1796).
Dáin
- 16. september - Daniel Gabriel Fahrenheit, þýskur vísindamaður (f. 1686).