1726
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1726 (MDCCXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
- Árni Magnússon frá Geitastekk: (f. 1726, d. 1810?) íslenskur sæfari og rithöfundur; ferðaðist ungur til Danmerkur, Grænlands, Frakklands, Rússlands, Kína og víðar og var í hernaði, m.a. í Rússlandi og Tyrklandi.
- 1. desember - Eggert Ólafsson rithöfundur og náttúrufræðingur (d. 1768).
Dáin
Erlendis
breyta- 23. janúar - Konventikelplakatet í Svíþjóð: Trúarsamkomur utan lútersku voru bannaðar.,
- 26. janúar - Vínarsáttmálinn var gerður milli Austurríkis, Heilaga rómverska keisaradæmisins og Spánar í stríði gegn Bretlandi.
- 1. maí - Voltaire hóf útlegð á Englandi.
- 11. júní - Louis Henri var vikið úr embætti forsætisráðherra Frakklands.
- 6. september - Um 700 farþegar portúgalsks skips létust við Recife, Brasilíu, þegar byssupúður sprakk.
- 8. nóvember - Sagan Ferðir Gúllivers eftir Jonathan Swift kom út í Englandi.
- Leifar Liverpool-kastala voru eyðilagðar.
Fædd
Dáin