[go: up one dir, main page]

ÍNN (Íslands nýjasta nýtt) var einkarekin, íslensk sjónvarpsstöð, sem hóf útsendingar 2. október 2007. Stöðin er í eigu Ingva Hrafns Jónssonar, stjórnmálafræðings og fyrrverandi fréttastjóra RÚV og Stöðvar 2. ÍNN senti aðallega út viðtalsþætti um stjórnmál, félagsstarf og daglegt líf. Meðal þátta á stöðinni má nefna Hrafnaþing, Óli á Hrauni, Í nærveru sálar,Punkturinn, Borgarlíf og Í kallfæri. Stöðin varð gjaldþrota árið 2017 og lokaði útsendingum sínum.

Íslands Nýjasta Nýtt.
Hjáheiti ÍNN
Stofnað 26. febrúar 2007
Staðsetning Fiskislóð 14
Reykjavík
Lykilpersónur Ingvi Hrafn Jónsson, stjórnarformaður
Starfsemi Sjónvarp
Vefsíða inntv.is

Tenglar

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.